Gjafakassi • Ólífuolía & Diaporos
12.990 kr
Innihald:
- Ólífuolía frá Andriotis: Kopos Limited Edition eða Buteli.
- Diaporos, kraftmikið og þurrt rauðvín frá Kir-Yianni. Algjört lúxus rauðvín sem hefur hlotið fjölda verðlauna og góða dóma um allan heim.
Upplýsingar:
- Gjafakassarnir eru í smekklegum og náttúrulegum stíl. Í kössunum er brún fylling undir vörunum. Utan um kassana er slaufa úr brúnu snæri.
*Vín fylgir í kassanum