BUTELI
BUTELI er hágæða jómfrúar ólífuolía með lágu sýrustigi. Olían er búin til úr vandlega völdum ólífum af gerðinni Lianoelia sem vaxa á hinum stórfenglegu ólífutrjám á eyjunni Corfu.
Nafnið Buteli á uppruna sinn í Venetian mállýsku og er hluti af hinu hefðbundna tungumáli Corfu. Áður fyrr var orðið notað til að lýsa verslun þar sem framleiðendur á Corfu seldu ólífuolíur uppskeru sinnar.
Bragðið er þétt, ávaxtaríkt, beiskt, miðlungs kryddað með góðum ilm.
Tappinn á flöskunni er handgerður úr greinum ólífutrjánna.
-
Hágæða ólífuolía með lágu sýrustigi.
-
Kemur í 500 ml. glerflösku með handgerðum viðartappa.
-
100% náttúrulegar umbúðir.
Sölustaðir: