Assyrtiko

Ferskt og tært hvítvín frá Kir-Yianni með ferskri sýru, steinefnum, sítrusávöxtum og keim af blómum.

Vínið parast til dæmis vel með sjávarréttum, pasta, salati og mildum ostum. 

Þrúga: 100% Assyrtiko
Styrkleiki: 13%
Árgerð: 2019
Aldursmöguleiki: 3-4 ár
Eining: 750 ml.

 

Santorini

Kraftmikið Assyrtiko vín frá vínekrum Santorini sem einkennast af eldfjallajarðvegi sínum.

Vínið parast til dæmis vel með fisk og hvítu kjöti.

Þrúga: 100% Assyrtiko
Styrkleiki: 14%
Árgangur: 2020
Aldursmöguleiki: Yfir 6 ár
Eining: 750 ml.