Gjafakassi - Diaporos, hvítvín og ólífuolía

Gjafakassi - Diaporos, hvítvín og ólífuolía

14.700 kr Útsala Afsláttur

Innihald:

  • Kopos hágæðaólífuolía frá Andriotis. Búin til úr vandlega völdum grænum ólífum af geðinni Koroneiki sem er oft kölluð drottning ólífanna. 
  • Diaporos, kraftmikið og þurrt rauðvín frá Kir-Yianni. Algjört lúxus rauðvín sem hefur hlotið fjölda verðlauna og góða dóma um allan heim.
  • Assyrtiko, ferskt og tært hvítvín frá Kir-Yianni. Vínið kemur af samnefndri þrúgu sem er ein af þekktustu hvítvínsþrúgum Grikklands. 

Upplýsingar:

  • Gjafakassarnir eru í smekklegum og náttúrulegum stíl. Í kössunum er brún fylling undir vörunum. Utan um kassana er slaufa úr brúnu snæri.
  • Kassarnir eru umhverfisvænir og FSC vottaðir (Forest Stewardship Council) sem þýðir að allur viður sem pappírinn er unninn úr er uppurinn úr skógum sem stjórnað er með sjálfbærum hætti. Fyllingin er búin til úr afgangs kössum.

 

*Vín fylgir í kassanum

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)