Santorini á lista yfir bestu vín með ,,takeout" hjá Vogue magazine

Hið virta tímarit Vogue magazine valdi Santorini hvítvínið frá Domaine Sigalas sem eitt af bestu vínunum til að drekka með ,,takeout" mat árið 2019.

Hvítvín Santorini Vín