Rauðvín
|
NaoussaLétt og arómatískt rauðvín frá Kir-Yianni með rauðum ávöxtum, mildu tanníni og eftirbragði sem endist. Vínið næst vel með flestum mat en er líka gott eitt og sér. Þrúga: 100% Xinomavro Fáanlegt í Vínbúðinni hér |
![]() |
Mmþurrt rauðvín frá Domaine Sigalas með flauelskenndri áferð. Hárauður litur, ilmur samanstendur af þroskuðum rauðum ávöxtum, kryddi, tanníni og sýrustigi í góðu jafnvægi. Vínið nær til dæmis vel með rauðu kjöti, mjúkum ostum og bragðmiklum miðjarðarhafsmat. Þrúga: Mavrotragano 60%, Mandilaria 40% |
![]() |
Diaporoskraftmikið þurrt rauðvín frá Kir-Yianni. Djúprauður litur með fjólubláum litbrigðum. Arómatískur ilmur sem samanstendur af vanillu, súkkulaði, eik og jarðaberjakeim sem er dæmigerður fyrir ungt Xinomavro með hinti af blómum ss fjólu. Syrah bætir við krydduðum karakter og lengi eftirbragðið. Sýruríkt vín með langan aldursmöguleika. Vínið nær til dæmis vel með rauðu kjöti, villibráð, pottréttum og hörðum ostum. Þrúga: Xinomavro 87%, Syrah 13%. |