Vöruflokkar
- Ólífuolíur
- Bragðbættar ólífuolíur
- Balsamic Vinegar
- Salt
- Ólífumauk
- Hnetusmjör
Assyrtiko
Fullkomið hvítvín til þess að njóta í sumar!
Assyrtiko frá Kir-Yianni er ferskt og tært hvítvín með ferskri sýru, steinefnum, sítrusávöxtum og keim af blómum.
Þú færð Assyrtiko í völdum verslunum Vínbúðarinnar og getur einnig pantað þér glas af því á Vínbarnum Port 9.