Freyðivín
BOTANIC BRUT
Vínið er þurrt, ósætt með keim af greni.
Við gerð vínsins er notast við hina hefðbundnu retsina aðferð við fyrri gerjun sem gefur því þetta sérstaka grenibragð. Við seinni gerjun er notast við hina hefðbundnu kampavínsaðferð.
Retsina aðferðin er hér notuð í fyrsta sinn við gerð freyðivíns.
Vínið parast til dæmis vel með sjávarréttum og miðjarðarhafsmat.
Þrúga: 100% SavatianoStyrkleiki: 12,5%Árgangur: 2018Eining: 750 ml.
Fáanlegt í Vínbúðinni í Kringlunni, Heiðrúnu, Skútuvogi og Hafnarfirði og í vefverslun Vínbuðarinnar hér.
Rauðvín
NAOUSSA
Létt og arómatískt rauðvín frá Kir-Yianni með rauðum ávöxtum, mildu tanníni og eftirbragði sem endist.
Vínið parast vel með flestum mat en er líka gott eitt og sér.
Þrúga: 100% XinomavroStyrkleiki: 14%Eining: 750 ml.
Fáanlegt í Vínbúðinni Heiðrúnu
og í vefverslun Vínbuðarinnar hér.
DIAPOROS
Kraftmikið og þurrt rauðvín frá Kir-Yianni.
Djúprauður litur með fjólubláum litbrigðum. Arómatískur ilmur sem samanstendur af vanillu, súkkulaði, eik og jarðarberjakeim sem er dæmigerður fyrir ungt Xinomavro með hinti af blómum s.s. fjólu. Syrah bætir við krydduðum karakter og lengir eftirbragðið. Sýruríkt vín með langan aldursmöguleika.
Vínið parast til dæmis vel með rauðu kjöti, villibráð, pottréttum og hörðum ostum.
Sjá vínsmökkun á Diaporos hér.
Þrúga: 87% Xinomavro, 13% SyrahStyrkleiki: 14,5%Árgangur: 2017Aldursmöguleiki: 10-15 árEining: 750 ml.
Fáanlegt í vefverslun Vínbuðarinnar hér.
Mm
Þurrt rauðvín frá Domaine Sigalas með flauelskenndri áferð. Hárauður litur, ilmur samanstendur af þroskuðum rauðum ávöxtum, kryddi, tanníni og sýrustigi í góðu jafnvægi.
Vínið parast til dæmis með rauðu kjöti, mjúkum ostum og bragðmiklum miðjarðarhafsmat.
Þrúga: 60% Mavrotragano, 40% MandilariaStyrkleiki: 14%Árgangur: 2018Eining: 750 ml.

Fáanlegt í Vínbúðinni Heiðrúnu
og í vefverslun Vínbuðarinnar hér.
Hvítvín
ASSYRTIKO
Ferskt og tært hvítvín frá Kir-Yianni með ferskri sýru, steinefnum, sítrusávöxtum og keim af blómum.
Vínið parast til dæmis vel með sjávarréttum, pasta, salati og mildum ostum.
Þrúga: 100% AssyrtikoStyrkleiki: 13%Árgerð: 2020Aldursmöguleiki: 3-4 árEining: 750 ml.
Fáanlegt í Vínbúðinni í Kringlunni, Skútuvogi, Heiðrúnu og Mosfellsbæ
og í vefverslun Vínbúðarinnar hér.
SANTORINI
Kraftmikið Assyrtiko vín frá vínekrum Santorini.
Strá ljós litur með ljósgrænum tónum og fíngerðum ilm af sítrusávöxtum. Frábær uppbygging með djúpu bragði og sýrustigi sem dregur bragðið fram og bætir við ferskleika, með varanlegu eftirbragði. Vínið hefur einkennandi steinefnabragð sem er dæmigert einkenni eldfjallajarðvegar Santorini eins og hann gerist bestur.
Vínið parast til dæmis vel með fisk og hvítu kjöti.
Þrúga: 100% AssyrtikoStyrkleiki: 14%Árgangur: 2020Aldursmöguleiki: Yfir 6 árEining: 750 ml.
Fáanlegt í Vínbúðinni Heiðrúnu
og í vefverslun Vínbúðarinnar hér.