Verð

Verð birtist í íslenskum krónum og 11% virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Sendingarkostnaður reiknast ofan á verð við kassann.

Verð eru birt með fyrirvara um prentvillur.

Sigma ekta grískt. áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Þetta á einnig við ef um villur í reiknireglum vefverslunar er að ræða.

 

Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður bætist ofan á verð við kassann. Sendingarkostnaður er eftirfarandi:

  • DROPP á höfuðborgarsvæðinu 250 kr.
  • DROPP á landsbyggð 900 kr.
  • Heimkeyrsla á höfuðborgarsvæði 1350 kr.
  • Heimkeyrsla utan höfuðborgarsvæðis (Akranes, Eyrarbakki, Hella, Hveragerði, Hvolsvöllur, Selfoss, Stokkseyri, Reykjanesbær, Þorlákshöfn) 1450 kr.
  • Ef verslað er fyrir meira en 5.000 kr. er frí sending á Dropp staði á höfuðborgarsvæðinu en yfir 10.000 kr. utan höfuðborgarsvæðis.

Hér getur þú skoðað alla Dropp afhendingarstaði á landinu.  


Greiðsla

Kaupandi getur innt greiðslu af hendi með kreditkorti eða debetkorti. Kortafærslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar.

 

Nákvæmni upplýsinga

Reynt er eftir bestu getu að hafa réttar upplýsingar og vörumyndir í vefverslun. Upp geta komið tilvik þar sem um minniháttar litamun eða umbúðamun getur verið að ræða. Að öðru leyti eru upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillur eða minniháttar uppfærslutafir.

 

Vörur til einkanota

Vörur sem seldar eru í vefverslun sigmaektagriskt.is eru til persónulegra nota eingöngu. Undir engum kringumstæðum er heimilt að stunda endursölu á vörum Sigma ekta grískt. án tilskilinna leyfa. Sigma ekta grískt. áskilur sér rétt til að stöðva afgreiðslu pantana eða halda eftir hluta þeirra ef talið er að þær brjóti í bága við þessa skilmála.

Fyrir þá sem hafa áhuga á vörum Sigma ekta grískt. í endursölu vinsamlegast hafið samband í gegnum tölvupóstfangið sigma@ektagriskt.is 

 

Trúnaður

Sigma ekta grískt. heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Frekari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga og vafrakökur finnið þið undir síðunni ,,Persónuverndarskilmálar".

 

Skráning á póstlista

Með því að skrá þig á póstlista Sigma ekta grískt. samþykkir þú að fá sendar upplýsingar um nýjar vörur og tilboð. Netföngin eru trúnaðarupplýsingar og eru undir engum kringumstæðum afhent þriðja aðila. Óski viðskiptavinur eftir að vera tekinn af póstlista skal senda tölvupóst á sigma@ektagriskt.is

 

Lög og varnarþing

Skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna skilmála þessa skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.