Diaporos á Hátíðarvínlista Vínleitar 2022 !

Rauðvínið okkar Diaporos var á dögunum valið á Hátíðarvínlista Vínleitar sem lúxus vín.

Umsögn þeirra um vínið:

,,Fágað vín sem leikur við bragðlaukana. Stórkostlegt með lambakjöti. Vínið einkennist af sultuðum berjum, súkkulaði og eik.

Einkunn: 9,1."

 

 

Diaporos Rauðvín Vín

← Eldri fréttir Nýrri fréttir →



Leave a comment