The Wine Advocate er stofnað af ameríska víngagnrýnandanum Robert M. Parker, sem er einn af áhrifamestu víngagnrýnendum heims. Það er því mikill heiður fyrir Kir-Yianni að vínið þeirra Diaporos hafi fengið 95 stig frá þeim í nóvember 2021.
← Eldri fréttir Nýrri fréttir →