Naoussa á lista Vínleitar yfir bestu kaupin 2022 !

Um miðjan maí sl. var rauðvínið okkar Naoussa tilnefnt á topplista Vínleitar yfir bestu vínin sem kosta undir 5000 kr.

Blint smakk fór fram 30. maí og var Naoussa eitt af þeim vínum sem komst áfram á listann.

Við erum gríðarlega stolt af þessari viðurkenningu og þökkum frábærar viðtökur.

Naoussa Rauðvín Vín

← Eldri fréttir Nýrri fréttir →



Leave a comment