Hvítvínið okkar Santorini hlaut gullverðlaun á dögunum í hinni virtu alþjóðlegu vínkeppni Mundus Vini.
Santorini er mest selda hvítvín Domaine Sigalas og ekki að ástæðulausu.
← Eldri fréttir Nýrri fréttir →